Fimmtudagur 31. júlí 2014 - 20:12

Bæj­ar­ráð Ak­ur­eyr­ar samþykkti í dag 7,5 millj­óna króna styrk til Menn­ing­ar­fé­lags Ak­ur­eyr­ar til þess að tryggja sam­fellu í starf­semi Leik­fé­lags Ak­ur­eyr­ar. Er­indi barst frá vara­for­manni stjórn­ar leik­fé­lags­ins þar sem óskað var eft­ir styrkn­um. Til­lag­an um að veita styrk­inn var samþykkt með meiri­hluta at­kvæða í bæj­ar­ráði í dag en einn full­trúi sat hjá við af­greiðslu. 

samkomuhusid020-14770-15157
Samkomuhúsið á Akureyri.

Forsíða