Þriðjudagur 21. apríl 2015 - 13:39

Síðuskóli og Dalvíkurskóli eru meðal tólf skóla í úrslitum í Skólahreysti sem fara fram annað kvöld, miðvikudaginn 22. apríl í Laugardalshöll. Frítt er inn á keppnina í boði Landsbankans sem er bakhjarl Skólahreysti. RÚV sýnir beint frá keppninni á miðvikudag og hefst útsending kl. 20.00.

skolahreysti2015-ridill7-8-lid-038-siduskoli-15793
Keppendur í Síðuskóla.

Forsíða