Laugardagur 20. desember 2014 - 13:36

Hann er fæddur og uppalinn í Dalasýslu en fluttist til Akureyrar árið 2003. Síðan þá hefur hann lagt sitt af mörkum í tónlistar- og menningarlífi bæjarins. Eyþór Ingi Jónsson, organisti við Akureyrarkirkju, var valinn bæjarlistamaður Akureyrar árið 2011. Hann er í sambúð með Elvý Hreinsdóttur og samtals eiga þau fimm börn; Eyþór á tvær dætur en Elvý þrjá stráka.

eythor-15541
Eyþór Ingi er í opinskáu viðtali í nýjasta tölublaði Vikudags. Mynd/Þröstur Ernir

Forsíða