Mánudagur 2. mars 2015 - 19:22

Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri (FSHA) fer fram á það við vinnslu á endurskoðun lagafrumvarps LÍN að sú aðferðafræði sem viðhöfð hefur verið hér um langa hríð sem snýr að því að stúdentar eru hvattir til aukinnar skuldsetningar á meðan á námi stendur verði aflögð og litið sé til styrkjakerfa sem nágrannaþjóðir okkar hafa komið á fyrir háskólanema í þeirra löndum.

haskolinn-15515-15679
Háskólinn á Akureyri.

Forsíða