Miðvikudagur 1. júlí 2015 - 13:22

Hið árlega N1-mót KA í knattspyrnu hefst í dag á KA-svæðinu á Akureyri þar sem drengir í 5. flokki eru í aðalhlutverki. Mótið í ár er það stærsta frá upphafi að sögn Sævars Péturssonar framkvæmdastjóra KA. Alls eru 180 lið frá 39 félögum og á milli 1700-1800 keppendur. Með þjálfurum, foreldrum og forráðarmönnum má áætla að það verði á bilinu 4000-5000 manns sem heimsækja bæinn í tengslum við mótið. Blásið verður til leiks kl....

n1-mot-15941
Ungir og efnilegir knattspyrnumenn munu spreyta sig á KA-svæðinu næstu daga.

Forsíða