Mánudagur 1. september 2014 - 12:17

Fjöldi manns hafa haft samband við mig eftir að ég skrifaði um uppákomu dóttur minnar við eigendur Labowski Bar í sumar. Mér er þakkað fyrir að opna umræðuna svo og dóttur minni að stíga fram og þora því sem hún gerði. Við þökkum það að sjálfsögðu. En þar með er ekki sagan sögð. Halda þarf baráttunni áfram. Það má ekki stoppa hér. Ungmenni verða að stíga fram og segja frá, líka hér á Akureyri þó að kunningsskapur sé fyrir hendi.

helga_dog-15241
Helga Dögg Sverrisdóttir.

Forsíða