Fimmtudagur 27. nóvember 2014 - 14:27

Í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir hækkun á dagvistunar- og leikskólagjöldum upp á 7%. Sem dæmi munu dvalartímar hækka um  tæplega 1.700 krónur á mánuði, miðað við átta klukkustundir á dag. Þá mun frístundagjald hækka um 880 krónur. Einnig mun fæði hækka um 4% eða 320 krónur. Þetta er þvert á stefnu Akureyrarbæjar í skólamálum en þar segir að leita eigi leiða til að gera...

leikskolar-15459
Leikskólakrakkar á Pálmholti. Mynd/Þröstur Ernir

Forsíða