Fimmtudagur 30. október 2014 - 14:53

Vegna mikillar gosmengunar á Akureyri mun blaðaútburði á Vikudegi seinka til áskrifenda í dag. Foreldrar hafa haft samband og líst yfir áhyggjum af því að senda börnin út vegna mengunar. Tekið verður tillit til þess. Almannavarnir hafa sent íbúum á Eyjafjarðarsvæðinu SMS-skilaboð þar sem fólk er hvatt til að loka gluggum, hækka í ofnum og halda sér innandyra.

blamoda-15304-15389
Mikil mengun er á Akureyri.

Forsíða