Föstudagur 18. apríl 2014 - 07:01

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni í Hlöðunni, Litla-Garði á Akureyri á föstudaginn langa. Lesturinn hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 18:00. Lesarar eru 25 talsins og eru af öllum aldri og koma víða að. Hlaðan, Litla-Garði er menningarhús nálægt flugvellinum á Akureyri. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

hladan_mynd-14779

Forsíða