Mánudagur 20. október 2014 - 19:29

Gunnar I. Gunnsteinsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í fréttatilkynningu kemur fram að Gunnar hafi starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags Sjálfstæðu leikhúsanna og Tjarnarbíós undanfarin ár. Jafnframt hefur hann starfað sem leikari, leikstjóri og framleiðandi til fjölda ára og m.a. sett upp Ávaxtakörfuna, Benedikt búálf og Baneitrað samband á Njálsgötunni ásamt því að skrifa nokkur leikrit....

gunnar-15367
Gunnar Gunnarsson.

Forsíða