Föstudagur 24. október 2014 - 14:19

Á morgun, laugardag, verða haldnir tónleikar í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á vegum Populus tremula sem starfað hefur í tíu ár samfleytt og sett svip sinn á menningarlífið í bænum. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um aðalhvatamann og leiðtoga Populus tremula, Sigurð Heiðar Jónsson. Á tónleikunum í Hofi mun Populus- hljómsveitin einskorða sig við lög eftir þrjá tónlistarmenn sem hún hefur sérhæft sig í; þá Tom Waits, Nick Cave og Cornelis...

populus_tremula-15375
Sigurður Heiðar Jónsson.

Forsíða