Föstudagur 29. maí 2015 - 14:12

Toyota Akureyri og Tryggingamiðstöðin hafa sameinast um að styrkja frjálsíþróttakonuna Hafdísi Sigurðardóttur fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu sumarið 2016. Toyota Akureyri leggur Hafdísi til nýja og glæsilega Toyota Yaris Hybrid bifreið endurgjaldslaust, sem TM tryggir á þessu tímabili, Hafdísi að kostnaðarlausu.

hafdis-15875
Hafdís við nýja bílinn, ásamt Hauki Ármannssyni og Kristjáni Kristjánssyni.

Forsíða