Fimmtudagur 24. júlí 2014 - 16:25

Á laugardaginn kemur er von á virtum tónlistarmönnum í Hof á Akureyri sem sigla til bæjarins með skemmtiferðaskipinu Black Watch á vegum ferðaskrifstofunnar Kikrer Holidays. Tónlistarmennirnir skemmta farþegum um borð í skipinu en á Akureyri bregða þeir sér í land og halda tónleika kl. 18:00 og er aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir.

alasdair_tait_2-15134

Forsíða