Um Vikudag

Útgáfufélagið ehf. tók við rekstri Vikudags um áramótin 2005-2006. Að félaginu standa KEA og Ásprent Stíll ehf.

Ritstjóri: Þröstur Ernir Viðarsson

Auglýsingar og áskrift: Gunnar Níelsson

Netföng:

Fréttir og tilkynningar:  vikudagur@vikudagur.is

Þröstur Ernir Viðarsson: throstur@vikudagur.is

Auglýsingar og áskrift: auglysingar@vikudagur.is

Vikudagur kemur út einu sinni í viku, seinni part á fimmtudögum og er blaðið selt bæði í áskrift og lausasölu. Áskrift á mánuði kostar 2.700 krónur - aldraðir og öryrkjar greiða 2.400 krónur á mánuði. Blaðið er prentað hjá Ásprenti Stíl. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru að Glerárgötu 28 Akureyri.

Vikudagur hefur verið gefinn út á Akureyri frá því í desember 1997 og skipar blaðið fastan sess hjá fjölmörgum Eyfirðingum, auk þess sem það er selt í áskrift í alla landshluta. Útlit blaðsins hefur tekið miklum breytingum, brot þess minnkað en síðum fjölgað. Markmið nýrra eigenda er að efla blaðið enn frekar, fjölga áskrifendum og auglýsendum. 

Vikudagur er sjálfstæður norðlenskur fréttamiðill og blaðinu er ekkert óviðkomandi. Ef þú lesandi góður hefur eitthvað fram að færa, þá vinsamlegast hafðu samband í síma 4 600 750.