Miðvikudagur 2. september 2015 - 13:53

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar ítrekrar mikilvægi þess að fjármagn verði sett í að markaðssetja Akureyrarflugvöll sem áfangastað fyrir beint flug. Njáll Trausti Friðbertsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hóf umræðu um eingáttastefnuna á bæjarstjórnarfundi í gær.

millilandaflug_2-16044
Reglulegt millilandaflug til og frá Akureyri hefur lengi verið í umræðunni.

Forsíða