Laugardagur 18. apríl 2015 - 11:09

Helga Dögg Sverrisdóttir kennari við Síðuskóla ritar grein í Vikudag 9. apríl s.l. undir yfirskriftinni „Eru skólastjórar upp til hópa ósveigjanlegir?“ Tilefnið er ný samþykktur vinnumatshluti kjarasamnings Félags grunnskólakennara og sá hluti hans sem kveður á um að kennarar eigi að vinna sína vinnu á vinnustað ellegar semja um annað við skólastjóra. Ekki er hægt að draga aðra ályktun af grein Helgu en að henni mislíki þetta ákvæði samningsins og...

karl_frimannsson_015-15787
Karl Frímannsson.

Forsíða