Miðvikudagur 23. júlí 2014 - 13:20

Alls 46 börn þurfa sérkennslu á leikskólum á Akureyri og hefur þeim fjölgað um fjögur á síðustu þremur árum. Hlutfall barna með sérkennslu af heild er 4,2% og eru fleiri börn en áður með alvarlegar fatlanir að sögn Hrafnhildar Sigurðardóttur leikskólafulltrúa Akureyrarbæjar. Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt aukna fjárveitingu að upphæð 7.600.000 milljón króna til sérkennslu í...

idavollur_19-15132
Mynd úr safni.

Forsíða