Sunnudagur 2. ágúst 2015 - 15:35
Síðasti dagur fölskylduhátíðarinnar Ein með öllu og Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri er í dag, sunnudag en mikið hefur verið um dýrðir frá því á fimmtudag og mikill mannfjöldi skemmt sér saman í sátt og samlyndi, segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðinna. Margt verður í boði í dag en m.a.
palli_og_sveppi-15988
Páll Óskar og Sveppi eru á meðal skemmtikrafta á Akureyri um helgina.

Forsíða