Föstudagur 22. ágúst 2014 - 08:02

Ég hef með greinum í Morgunblaðinu vakið athygli á framkomu eigenda Lawboski Bar í Reykjavík gagnvart dóttur minni. Hún krafðist kjarasamningsbundinni launa og var rekin. Hún sætti sig ekki við laun undir kjarasamningi og réttindabrot. Í kjölfar umfjöllunar um málaflokkinn velti ég fyrir mér hvort slíkar jafnaðarlaunagreiðslur þrífist í fyrirtækjum á Akureyri. Bærinn er smár og margt fréttist.

helga_dogg-15209
Helga Dögg Sverrisdóttir.

Forsíða