Laugardagur 19. apríl 2014 - 13:06

Ólafur Sveinsson hefur opnað málverkasýningar í safnaðarheimilum Akureryarkirkju og Glerárkirkju á Akureyri.  Í Glerárkirkju stendur sýningin aðeins  yfir páskahelgina en málverkin sem þar eru sýnd eru krossfestingarmyndir Ólafs.  Í safnaðarheimili Akureyrarkirkju má hins vegar líta yfir 14 ára ágrip af hans ferli, en Ólafar fagnar um þessar mundir þrjátíu ára  sýningarafmæli.

safnadarheimili_mynd-14785

Forsíða