Sunnudagur 23. nóvember 2014 - 13:28

Ljósmyndasýningin Sólarbögglar hefur verið opnuð í Deiglunni á Akureyri. Sýningin er samstarfsverkefni Listhúss í Fjallabyggð og Listasafnsins á Akureyri og á henni gefur að líta 30 ljósmyndir sem nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri og Menntaskólans á Tröllaskaga tóku með nálaraugaljósmyndun (solargraphy). Listamennirnir Stanley Ng og Ceci Liu komu frá Hong Kong til Íslands í febrúar síðastliðnum með yfir 50 „pinhole“ myndavélar sem notaðar voru...

solarbogglar-15448

Forsíða