Þriðjudagur 7. júlí 2015 - 08:07

Hallgrímur Friðrik Sigurðarson matreiðslumeistari mun ásamt konu sinni Þóru Hlynsdóttur og hjónunum Ómari Vali Steindórssyni og Sæbjörgu Rut Guðmundsdóttur matreiðslumeistara opna þrjá nýja veitingastaði sem allir verða staðsettir á Ráðhústorginu á Akureyri. Hallgrímur segir að algjörlega nýtt fyrirtæki sé að ræða, en nú þegar hefur fyrsti staðurinn verið opnaður, Kung Fu Express, sem var opnaður 17. júní sl.

halli_kokkur-15949
Hallgrímur verður viðloðandi fjögur veitingahús á Akureyri innan skamms. Mynd/Þröstur Ernir

Forsíða