Þriðjudagur 16. september 2014 - 18:24

Freyja Dögg Frímannsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri RÚVAK en alls sóttu sex manns um stöðuna. Í tilkynningu segir að svæðisstjóri verkstýrir og ber ábyrgð á fréttaflutningi af landsbyggðinni í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum en RÚV er með fréttamenn og fréttaritara í öllum landshlutum.   RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum og framundan er vinna við endurskipulagningu, þróun og uppbyggingu til framtíðar en Freyja mun...

freyja_dogg_frimannsdottir_160914-15278
Freyja Dögg Frímannsdóttir.

Forsíða