Föstudagur 31. október 2014 - 14:02

„Félagarnir Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í hljómsveitinni Hundur í óskilum voru farnir að gæla við þá hugmynd að setja á svið gríðarstórt „show“ með 20 dönsurum og leikurum í tilefni af 20 ára afmæli sveitarinnar. Þeir neyddust hins vegar til að sníða sér stakk eftir vexti og nú trana þeir engum öðrum fram en sjálfum sér (enn eina ferðina) í glænýju leik- og tónverki sem kallast Öldin okkar,“ segir í tilkynningu. Hundur í óskilum...

hundur_i_oskilum-oldin_okkar-15391

Forsíða