Miðvikudagur 30. júlí 2014 - 14:27

Söngvarinn Óskar Pétursson og organistinn Eyþór Ingi Jónsson halda Óskalagatónleika í Akureyrarkirkju á laugardaginn kemur. Þeir félagar hafa haldið tónleika um verslunarmannahelgina undanfarin ár og ávallt vakið mikla lukku hjá tónleikagestum. „Okkur finnst þetta afar skemmtilegt og getum eiginlega ekki hætt þrátt fyrir að Óskar sé eiginlega orðinn allt of gamall til að halda tónleika. Við getum ekki lofað mikilli kyrrð, en lofum léttu andrúmslofti,...

oskar_og_eythor_ljosmynd_elvy_g_hreinsd-15147
Mynd/Elví G. Hreinsdóttir

Forsíða