Þriðjudagur 30. september 2014 - 15:46

Á sama tíma og áætlað er að flytja Fiskistofu til Akureyrar hefur dregið verulega úr starfsemi annarra sjávarútvegsstofnana á svæðinu. Bæði Hafrannsóknarstofnun og Matís hafa minnkað sína starfsemi og þá er framtíð Sjávarútvegsmiðstöðvarinnar við Háskólann á Akureyri í óvissu. Miðstöðin gæti lagst niður um áramótin að óbreyttu. Allar þrjár...

haskolasvaedid001-15316
Háskólasvæðið á Akureyri. Mynd/Hörður Geirsson

Forsíða