Mánudagur 24. nóvember 2014 - 14:55

Sigfús Ólafur Helgason hefur marga fjöruna sopið. Hann hefur gegnt félagsstörfum í þrjá áratugi, verið formaður og framkvæmdastjóri Þórs og formaður Hestamannafélagsins Léttis svo eitthvað sé nefnt. Hann er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum, hefur munninn fyrir neðan nefið og segist ávallt vera fylginn sér. Sigfús starfar nú á þjónustukjarna fyrir geðfatlaða í Hafnarstræti en hann vann áður í þrjú ár í Hlíðarskóla og segir það hafa haft...

fusi_helga-15451
„Ég vil ekki endilega meina að ég sé harður í horn að taka, ég er fyrst og fremst réttsýnn maður en læt engan vaða yfir mig."

Forsíða