Miðvikudagur 4. mars 2015 - 12:17

Minnihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar hefur sent forseta bæjarstjórnar bréf þar sem óskað er eftir aukafundi varðandi miðbæ Akureyrar. Minnihlutinn vill að rætt verði um afgreiðslu skipulagsnefndar á málefnum Hafnarstrætis 106, umræður verði um fyrirspurn til bæjarstjórnar frá Ragnari Sverrissyni sem birtist í Akureyri Vikublaði þann 5. febrúar sl. og einnig að rætt verði um framtíðarsýn bæjarstjórnar varðandi miðbæinn. Óskað er eftir því að...

ak-midbaer001-15682
Miðbær Akureyrar. Mynd/Hörður Geirsson

Forsíða