Föstudagur 19. desember 2014 - 10:12

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar verður opnað í dag kl. 16:00. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, segir allt til reiðu í fjallinu. „Það er kominn nægur snjór til að skíða. En þótt það hafi kyngt niður snjó í bænum þá hefur vindáttin verið þannig að það festist ekki mikið hérna í fjallinu og við höfum því þurft að framleiða töluvert af snjó. Mér finnst snjórinn í fjallinu vera minni núna en...

snjoframleidsla_007-15539
Allt er til reiðu í Hlíðarfjalli.

Forsíða