Fimmtudagur 28. maí 2015 - 12:54

Hulda Þorgilsdóttir frá Svalbarðseyri var um borð á varðskipinu Týr sem sinnti björgunaraðgerðum á flóttamönnum yfir Miðjarðarhafið í byrjun árs og fram á vor. Hún segir lífsreynsluna ómetanlega og að hún hafi aldrei getað ímyndað sér veruleikann hjá fólkinu sem var bjargað.

hulda_2-15872
Hulda ásamt ungum pilti á flótta um borð í Týr.

Forsíða