Miðvikudagur 6. maí 2015 - 14:15

„Matargjafir Akureyri og nágrenni“ nefnist lokuð Facebook síða sem Sigrún Steinarsdóttir og Sunna Jakobsdóttir stofnuðu fyrir tæplega ári síðan. Síðan eru ætluð til aðstoðar fyrir þá sem ekki eiga fyrir mat og eru um 800 meðlimir skráðir á síðunni. Sigrún segist merkja mikla aukningu í mataraðstoð og í síðasta mánuði hafi þær afgreitt um þrjár beiðnir á dag.

ak-kirkja011-15827
Neyðin er víða í Eyjafirði.

Forsíða