-
sunnudagur, 06. apríl
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hofi
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt drög að samstarfs samningi milli Akureyrarbæjar, Hafnasamlags Norðurlands Menningarfélags Akureyrar og verslunarinnar Kistu um starfsemi upplýsingamiðstöðvar í menningarhúsinu Hofi tímabilið 2025-2027 -
sunnudagur, 06. apríl
Jóna atkvæði og ambögur kemur út í sumar
Jóna, atkvæði og ambögur er heiti á bók með vísum og ljóðum Jóns Ingvars Jónssonar sem út kemur hjá Bókaútgáfunni Hólum í sumar.- 06.04
-
laugardagur, 05. apríl
Fishrotmálið og Samherji. Hvað dvelur orminn langa?
Þegar ég var ungur var þessarar spurningar um orminn langa oft spurt þegar einhver hafði reynt að telja öðrum trú um að einhvers væri að vænta sem aðrir töldu ósennilegt eða fráleitt. Hún fellur sérlega vel að umfjöllunarefni þessarar greinar.- 05.04
-
laugardagur, 05. apríl
Togarajaxlar á ferðinni í Hull og Grimsby
„Ferðin var frá upphafi til enda algjörlega frábær,“ segir Sigfús Ólafur Helgason sem ásamt fleiri gömlum togarajöxlum af ÚA- togurum fór í pílagrímsferð til Hull og Grimsby . „Við sem lögðum upp í þessa pílagrímsför erum alveg í sjöunda himni.“- 05.04
-
laugardagur, 05. apríl
Félag eldri borgara á Akureyri Ekki beðið endalaust eftir réttlæti
„Það hefur komið skýrt fram í viðræðum við pólítíska flokka að ekki verður beðið endalaust eftir réttlæti okkur til handa,“ segir í ályktun um kjaramál sem samþykkt var á aðalfundi Félags eldri borgara á Akureyri nýverið.- 05.04
-
laugardagur, 05. apríl
Samsýning norðlenskra listamanna – Mitt rými: Umsóknarfrestur rennur út 9. apríl
„Listasafnið á Akureyri hefur frá 2015 sett upp samsýningu á verkum norðlenskra listamanna annað hvert ár og nú er því komið að sjötta tvíæringnum,“ segir Freyja Reynisdóttir, verkefnastjóri sýninga hjá Listasafninu.- 05.04
-
föstudagur, 04. apríl
Rein byggir frístundahúsnæði á Húsavík
Norðurþing og Trésmiðjan Rein undirrita verksamning vegna byggingar á frístundahúsnæði- 04.04
-
föstudagur, 04. apríl
„Fyrirhuguð uppbygging mun verða algjör bylting"
Á heimasíðu SAk er viðtal við Gunnar Lindal sem er verkefnastjóri á sviði rekstrar og klínískrar stoðþjónustu sjúkrahússins. Gunnar reifar í viðtalinu stöðuna í undirbúningi á nýbyggingu við sjúkrahúsið.- 04.04
-
föstudagur, 04. apríl
Af hverju ætti ég ekki að geta þetta eins og hver annar
Axel Vatnsdal starfsmaður hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili hafði aldrei stigið fæti inn í framhaldsskóla þegar hann ákvað að skrá sig í sjúkraliðanám síðasta haust, þá 51. árs.- 04.04
-
Hreiðar Eríksson lögmaður skrifar
Fishrotmálið og Samherji. Hvað dvelur orminn langa?
Þegar ég var ungur var þessarar spurningar um orminn langa oft spurt þegar einhver hafði reynt að telja öðrum trú um að einhvers væri að vænta sem aðrir töldu ósennilegt eða fráleitt. Hún fellur sérlega vel að umfjöllunarefni þessarar greinar. -
Gunnar Níelsson skrifar
„Við höfum séð fólk blómstra – ekki bara í starfi, heldur sem einstaklingar“
„Við hófum samstarf við Símenntun Háskólans á Akureyri haustið 2011, þegar fyrsti hópurinn hóf nám í Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, eða VOGL eins og það er stundum kallað. Þetta voru 18 einstaklingar, allir af Norðausturlandi – frá Akureyri, Egilsstöðum, Fjarðarbyggð, Húsavík og Tröllaskaga. Frábær hópur sem lagði grunn að því sem við höfum byggt upp síðan,“ segir Helgi Þór Ingason, prófessor við HR. Ásamt félaga sínum Hauki Inga Jónassyni leiðir hann VOGL námið hjá Símenntun HA. -
Ingibjörg Isaksen skrifar
Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að sérstök áhersla verði lögð á að efla geðheilbrigðisþjónustu og styðja fjölbreytt rekstrarform. Þessi loforð eru innantóm, því fyrsta stórtæka aðgerðin í geðheilbrigðismálum nýrrar ríkisstjórnar er að loka Janusi endurhæfingu – úrræði sem hefur í 25 ár þjónustað einn viðkvæmasta hóp samfélagsins; ungt fólk með alvarlegan geðrænan og félagslegan vanda. -
Gunnar Níelsson skrifar
Fé án hirðis
Í vikunni var því fagnað að 5 ár voru liðin frá því að fjárveiting til stækkunar flugstöðvarinnar á Akureyri var samþykkt. Framkvæmdin kom úr sérstökum Covid-fjárheimildum á veirutímanum og var alls 900 milljónir, svo aðstaðan á flugvellinum gæti stutt við aukið millilandaflug.
-
Jóna atkvæði og ambögur kemur út í sumar
Jóna, atkvæði og ambögur er heiti á bók með vísum og ljóðum Jóns Ingvars Jónssonar sem út kemur hjá Bókaútgáfunni Hólum í sumar. -
Togarajaxlar á ferðinni í Hull og Grimsby
„Ferðin var frá upphafi til enda algjörlega frábær,“ segir Sigfús Ólafur Helgason sem ásamt fleiri gömlum togarajöxlum af ÚA- togurum fór í pílagrímsferð til Hull og Grimsby . „Við sem lögðum upp í þessa pílagrímsför erum alveg í sjöunda himni.“ -
Samsýning norðlenskra listamanna – Mitt rými: Umsóknarfrestur rennur út 9. apríl
„Listasafnið á Akureyri hefur frá 2015 sett upp samsýningu á verkum norðlenskra listamanna annað hvert ár og nú er því komið að sjötta tvíæringnum,“ segir Freyja Reynisdóttir, verkefnastjóri sýninga hjá Listasafninu. -
Nautgriparæktarverðlaun BSE afhent Góður árangur á Stóra-Dunghaga
Ábúendur í Stóra-Dunhaga fá nautgriparæktarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar fyrir árið 2024 fyrir frábæran myndarbúskap og öflugt ræktunarstarf. Verðlaunin voru afhent á aðalfundi BSE. -
Glugginn í Hafnarstræti 88 í ævintýraskapi í apríl
Í tilefni af barnamenningarhátíð Akureyrar er GLUGGINN í Hafnarstræti 88 í ævintýraskapi út apríl. Leikföng, sum frá fyrri tíð og ýmis hugðarefni barna og unglinga prýða gluggann í alls konar sviðsmyndum. Gluggasýningin er ætluð til að vekja forvitni, gleði og skapa skemmtilegan áfangastað í gönguferðum. Sýningin hentar öllum aldurshópum.
Íþróttir
-
Skíðalandsmót Íslands í skíðagöngu Hlíðarfjalli við Akureyri 4.-6. apríl
Dagana 4.-6. apríl mun allt fremsta skíðagöngufólk landsins koma sama í Hlíðarfjalli við Akureyri og etja kappi á Skíðalandsmóti Íslands í skíðagöngu. Mótið er haldið af Skíðafélagi Akureyrar en er einnig alþjóðlegt skíðagöngumót FIS (Alþjóða skíðasambandið). -
Þórsarar í efstu deild í handboltanum á ný
Karlalið Þórs tryggði sér í gær sæti í úrvalsdeild karla í handbolta í fyrsta skipti frá árinu 2021 með stórsigri á B liði HK 37- 29, í lokaumferð 1. deildarinnar. Þórsarar léku vel í vetur og eru vel að deildarmeistaratitlinum komnir. -
Þingeyjarsveit - Nýr snjótroðari í Kröflu
Þingeyjarsveit hefur fest kaup á snjótroðara til að nota á skíðasvæðinu í Kröflu. Íþróttafélagið Mývetningur mun hafa umsjón með notkun tækisins, en félagið hefur unnið gríðarlega mikilvægt starf síðustu ár við að byggja upp öflugt skíðastarf á svæðinu. -
KA er Kjörísbikarmeistari í blaki karla og kvenna
Karla og kvennalið KA í blaki gerðu það svo sannarlega gott í dag þegar bæði lið komu sáu og sigruðu i bikarkeppni Blaksambands Íslands. -
Karla og kvennalið KA í blaki leika til úrslita í Kjörísbikarkeppni BLÍ
Kvennalið KA í blaki tryggði sér í kvöld rétt til þess að leika í úrslitum í Kjörísbikarkeppni BLí þegar liðið lagði Aftureldingu í þremur hrinum gegn einni. Leikurinn var mjög jafn og vel leikinn af báðum liðum,